728 x 90

Login

,,Er búinn að svala mestu ævintýraþránni''

30. Okt, 23:48: Hermann Árnason hlaut heiðursverðlaun LH á Uppskeruhátíð hestamanna fyrir magnað ferðalag sitt um Ísland. Hermann reið í stjörnu yfir Ísland í sumar en nú hefur hann riðið þvert yfir landið í ýmsar áttir. Hann notaðist að mestu við þekktar reiðleiðir og hópurinn reið um 50 km á dag að meðaltali. Hestarnir eru þjálfaðir sérstaklega til langferða og fóðrið var einnig sérvalið.

Den ganzen Artikel lesen? Bitte einloggen oder jetzt registrieren