728 x 90
 • img
  • 26. júní 2016, 22:20

  Meitill frá Skipaskaga tekur á móti hryssum heima á Litlu-Fellsöxl í sumar.

  Meitill frá Skipaskaga IS2012101046 tekur á móti hryssum heima á Litlu-Fellsöxl í sumar. Hann vann sér rétt til þátttöku á Landsmóti Hestamanna á Hólum, en við höfum ákveðið að láta gott heita með hann í bili og mæta ekki með hann þar. Vonandi mætir hann þeim mun betri á LM 2...

 • img
  • 26. júní 2016, 20:01

  RÚV sendir út frá LM

  RÚV mun fylgjast vel með landsmóti hestamanna á Hólum í komandi viku og boðið verður upp á bæði samantektarþætti og beinar útsendingar. Á miðvikudag og fimmtudag verða samantektarþættir að loknum tíufréttum sjónvarps og á föstudag og laugardag verða beinar útsendingar á RÚV og ...

 • img
  • 26. júní 2016, 13:57

  Vargur frá Leirubakka tekur á móti hryssum í heimahögum

  Stóðhesturinn Vargur frá Leirubakka IS201218674 er byrjaður að taka á móti hryssum heima á Leirubakka á Landi þar sem hann verður í hólfi allt sumarið. Vargur er brúnn á lit, leistóttur, undan Svaka frá Miðsitju og Emblu frá Árbakka. Hann var sýndur af Jóhanni Kr. Ragnarssyni í ...

 • img
  • 26. júní 2016, 09:39

  Nú er allt að verða klárt fyrir útsendingar frá Landsmóti á LH TV!

  Nú er allt að verða klárt fyrir útsendingar frá Landsmóti á LH TV! Beinar útsendingar hefjast strax á mánudagsmorgun og sýnt verður frá tveimur völlum í einu. Annarsvegar frá kynbótabrautinni og hinsvegar frá gæðingakeppninni. Frá og með föstudegi færist allt mótið yfir á aðalvö...

 • img
  • 26. júní 2016, 09:07

  Sunnudagurinn 3.júlí á Landsmóti

  Sunnudagurinn 3.júlí á Landsmóti hestamanna 2016 verður undirlagður hestatengdum viðburðum, s.s. fyrirlestrum og sýnikennslum frá okkar fremstu fræðimönnum og reiðkennurum íslenska hestsins. Þar sem allri keppni lýkur laugardaginn 2.júlí mun Landsmót bjóða upp á hestatengda da...

Nýjustu fréttir

 • img

  Meitill frá Skipaskaga tekur á móti hryssum heima á Litlu-Fellsöxl í sumar.

  Meitill frá Skipaskaga IS2012101046 tekur á móti hryssum heima á Litlu-Fellsöxl í sumar. Hann vann sér rétt til þátttöku á Landsmóti Hestamanna á Hólum, en við höfum ákveðið að láta gott heita með hann í bili og mæta ekki með hann þar. Vonandi mætir hann þeim mun betri á LM 2...

  Lesa frétt
 • img

  RÚV sendir út frá LM

  RÚV mun fylgjast vel með landsmóti hestamanna á Hólum í komandi viku og boðið verður upp á bæði samantektarþætti og beinar útsendingar. Á miðvikudag og fimmtudag verða samantektarþættir að loknum tíufréttum sjónvarps og á föstudag og laugardag verða beinar útsendingar á RÚV og ...

  Lesa frétt
 • img

  Vargur frá Leirubakka tekur á móti hryssum í heimahögum

  Stóðhesturinn Vargur frá Leirubakka IS201218674 er byrjaður að taka á móti hryssum heima á Leirubakka á Landi þar sem hann verður í hólfi allt sumarið. Vargur er brúnn á lit, leistóttur, undan Svaka frá Miðsitju og Emblu frá Árbakka. Hann var sýndur af Jóhanni Kr. Ragnarssyni í ...

  Lesa frétt
 • img

  Nú er allt að verða klárt fyrir útsendingar frá Landsmóti á LH TV!

  Nú er allt að verða klárt fyrir útsendingar frá Landsmóti á LH TV! Beinar útsendingar hefjast strax á mánudagsmorgun og sýnt verður frá tveimur völlum í einu. Annarsvegar frá kynbótabrautinni og hinsvegar frá gæðingakeppninni. Frá og með föstudegi færist allt mótið yfir á aðalvö...

  Lesa frétt
 • img

  Sunnudagurinn 3.júlí á Landsmóti

  Sunnudagurinn 3.júlí á Landsmóti hestamanna 2016 verður undirlagður hestatengdum viðburðum, s.s. fyrirlestrum og sýnikennslum frá okkar fremstu fræðimönnum og reiðkennurum íslenska hestsins. Þar sem allri keppni lýkur laugardaginn 2.júlí mun Landsmót bjóða upp á hestatengda da...

  Lesa frétt
 • img

  Leitað að mjólkandi hryssu

  Leitað er að mjólkandi hryssu, eru með þetta folald sem missti móður sína í nótt og vantar móðurást og umhyggju, ekki vill svo til að einhver viti um/eða sé með hryssu sem að hefur misst og gæti tekið það að sér? Sara á Uppsölum s. 849-6995...

  Lesa frétt
 • img

  Úrslit frá Reykjavík Riders Cup

  Reykjavík Riders Cup var haldið í blíðskapar veðri á Fákssvæðinu dagana 16. og 17. júní. Góð þátttaka var en keppt var í meistara- og opnum flokki og mættu margir sterkir hestar og flinkir knapar til leiks. Margir voru að máta nýja keppnishesta og ljóst að þeir munu mæta sterkir ...

  Lesa frétt
 • img

  Arthúr frá Baldurshaga tekur á móti hryssum í Flóanum.

  Arthúr verður til afnota í Félagsgirðingu hrossaræktarfélags Gaulverjabæjar í neðri Flóa í sumar. Arthúr er stór og myndarlegur moldóttur hæfileika hestur. Hann var sýndur á Hellu á vordögum og hlaut í 8.14 í aðaleinkun. Verð á folatolli, girðingagjaldi og einum sónar er 60.000...

  Lesa frétt
 • img

  Styrkur frá Stokkhólma til afnota í Skagafirði eftir LM

  Styrkur frá Stokkhólma verður til afnota á Stokkhólma í Skagafirði eftir Landsmót. Styrkur hefur hlotið 8,48 í aðaleinkunn og er undan Tind frá Varmalæk og Tollfríði frá Vindheimum. Allar upplýsingar gefa Rúnar í síma 896-9740 og Einar í síma 896-2448...

  Lesa frétt
 • img

  LM 2016: Olís afhendir armbönd í Borgarnesi og Norðlingaholti

  Olís er samstarfsaðili Landsmóts hestamanna og mun afhenda armbönd á tveimur af stöðvum sínum, í Borgarnesi og Norðlingaholti, gegn framvísun gilds miða frá Tix miðasölu. Hægt verður að viku-, helgar- og unglingamiða. Armbönd fyrir börn 13 ára og yngri eru afhent í hliði. Kau...

  Lesa frétt