728 x 90
 • img
  • 22. september 2017, 20:55

  Opið hús á Varmalandi

  Nú styttist í Laufskálaréttir og eins og undanfarin ár verður opið hús á Varmalandi í Sæmundarhlíð í tilefni þess föstudaginn 29.september frá kl.13 til 17. Til sýnis og sölu verða folöld, trippi og tamin hross. Heitt á könnunni og léttar veitingar. Allir velkomnir ...

 • img
  • 22. september 2017, 13:55

  Samstarfssamningur LH og Háskólans í Reykjavík

  Landssamband hestamanna (LH) og Háskólinn í Reykjavík (HR) hafa undirritað samstarfssamning þar sem LH skuldbindur sig til að veita meistaranema við HR í íþróttavísindum og þjálfun námsstyrk til tveggja ára. Margt þarf til að landslið og afrekshópar nái árangri. Íþróttamaður þarf...

 • img
  • 22. september 2017, 11:31

  Er hestamennskan á réttri leið á mælikvarða dýravelferðar?

  Dýralæknir hrossasjúkdóma hafði umsjón með eftirliti Matvælastofnunar með heilbrigði og meðferð sýninga- og keppnishrossa samkvæmt fyrirkomulaginu “Klár í keppni” á Landsmóti hestamanna, LM2016 og Íslandsmóti í hestaíþróttum, ÍM2016. Meðal skoðunaratriða eru áverkar í munni. Miki...

 • img
  • 21. september 2017, 11:39

  113 knapar tilnefndir fyrir góða og fagmannlega reiðmennsku

  Á hverju ári gefur FEIF út lista yfir þá knapa sem eru tilnefndir fyrir góða og fagmannlega reiðmennsku (e. Good and harmonious riding). Dómarar á WorldRanking viðburðum geta tilnefnt knapa fyrir fagmannlega reiðmennsku og birtast nöfn þeirra þá á þessum lista. Tilnefningarnar er...

 • img
  • 20. september 2017, 22:28

  Laufskálaréttir 2017 - styttist í gleðina

  Nú styttist óðum í Laufskálaréttarhelgina og stefnir í mikla gleði. Á föstudeginum 29. september verður stórsýning og skagfirsk gleði í reiðhöllinni Svaðastöðum, sýningin hefst klukkan 20:30 og verður hún kynnt nánar þegar nær dregur. Laugardaginn 30. september verða svo réttirna...

Nýjustu fréttir

 • img

  Opið hús á Varmalandi

  Nú styttist í Laufskálaréttir og eins og undanfarin ár verður opið hús á Varmalandi í Sæmundarhlíð í tilefni þess föstudaginn 29.september frá kl.13 til 17. Til sýnis og sölu verða folöld, trippi og tamin hross. Heitt á könnunni og léttar veitingar. Allir velkomnir ...

  Lesa frétt
 • img

  Samstarfssamningur LH og Háskólans í Reykjavík

  Landssamband hestamanna (LH) og Háskólinn í Reykjavík (HR) hafa undirritað samstarfssamning þar sem LH skuldbindur sig til að veita meistaranema við HR í íþróttavísindum og þjálfun námsstyrk til tveggja ára. Margt þarf til að landslið og afrekshópar nái árangri. Íþróttamaður þarf...

  Lesa frétt
 • img

  Er hestamennskan á réttri leið á mælikvarða dýravelferðar?

  Dýralæknir hrossasjúkdóma hafði umsjón með eftirliti Matvælastofnunar með heilbrigði og meðferð sýninga- og keppnishrossa samkvæmt fyrirkomulaginu “Klár í keppni” á Landsmóti hestamanna, LM2016 og Íslandsmóti í hestaíþróttum, ÍM2016. Meðal skoðunaratriða eru áverkar í munni. Miki...

  Lesa frétt
 • img

  113 knapar tilnefndir fyrir góða og fagmannlega reiðmennsku

  Á hverju ári gefur FEIF út lista yfir þá knapa sem eru tilnefndir fyrir góða og fagmannlega reiðmennsku (e. Good and harmonious riding). Dómarar á WorldRanking viðburðum geta tilnefnt knapa fyrir fagmannlega reiðmennsku og birtast nöfn þeirra þá á þessum lista. Tilnefningarnar er...

  Lesa frétt
 • img

  Laufskálaréttir 2017 - styttist í gleðina

  Nú styttist óðum í Laufskálaréttarhelgina og stefnir í mikla gleði. Á föstudeginum 29. september verður stórsýning og skagfirsk gleði í reiðhöllinni Svaðastöðum, sýningin hefst klukkan 20:30 og verður hún kynnt nánar þegar nær dregur. Laugardaginn 30. september verða svo réttirna...

  Lesa frétt
 • img

  Heimsmeistaramótið 2017 var 100% "hreinn" viðburður!

  Það er nú ljóst að Heimsmeistaramót íslenska hestsins 2017 reyndist 100% hreinn viðburður. Á mótinu voru tekin 20 sýni af handahófi úr þeim 204 hrossum sem skráð voru til leiks í kynbótasýningar og íþróttakeppni og voru þau prófuð fyrir bönnuðum og ólöglegum efnum. Engin slík efn...

  Lesa frétt
 • img

  Útsalan hafin í Líflandi!

  Útsalan er hafin í Líflandi og er allt að 70% afsláttur af völdum vörum. 20% afsláttur af gæludýrafóðri, saltsteinum, kúafötum, og geldstöðufötum. 15% afsláttur af hjálmum, skóm, Impact reiðbuxum, pískum, stallmúlum, brynningarskálum og fleiri vörum. Útsalan stendur til 30. ...

  Lesa frétt
 • img

  FUNDUR Í KVÖLD - Keppnistímabilið: Erum við á réttri leið?

  Opið málþing Félags tamningamanna og Landsambands hestamannafélaga um líðandi keppnis/sýningartímabil verður haldið miðvikudaginn 20. september kl. 18:00. Hvernig er staðan? Hvað er gott? Hvað þarf að bæta?...

  Lesa frétt
 • img

  Keppnistímabilið: Erum við á réttri leið?

  Opið málþing Félags tamningamanna og Landsambands hestamannafélaga um líðandi keppnis/sýningartímabil verður haldið miðvikudaginn 20. september kl. 18:00. Hvernig er staðan? Hvað er gott? Hvað þarf að bæta?...

  Lesa frétt
 • img

  Íslenskir hestar í auga fellibylsins Irmu

  Í nokkur ár hefur Florida verið heimili hinnar þýsku Alexöndru Dannenmann og íslensku hestanna hennar. Núna nýlega riðu tveir stórir fellibylir, Harvey og Irma yfir "sólskinsfylkið", sem er venjulega vel sótt af ferðamönnum í sólstrandarfríi. Irma fór yfir fylkið í byrjun vikunna...

  Lesa frétt