728 x 90
 • img
  • 25. apríl 2017, 00:59

  Ákaflega vel heppnuð og skemmtileg helgi í Eyjafirði

  Nú er yndislegri hestaveislu lokið sem stóð yfir frá föstudegi til sunnudagsmorguns. Veislan hófst á frábærri sýnikennslu frá Huldu Gústafsdóttur á Hnokkasyninum Val frá Árbakka. Hulda er ákafalega góður kennari sem kemur hlutum frá sér á skemmtilegan og fræðandi hátt. Áhorfendur...

 • img
  • 20. mars 2017, 22:39

  KS - Deildin Tölt - Ráslisti

  Þá er komið að töltkeppni KS - Deildarinnar. Athygli er vakin á breyttri dagsetningu en keppnin fer fram þriðjudagskvöldið 21. mars og hefst kl.19.00. ...

 • img
  • 11. mars 2017, 13:27

  Skráning hafin í Stóðhestabókina

  Þó að veðurfarið gefi það ekki beinlínis til kynna þessa dagana, þá styttist óðum í vorið og það þýðir aðeins eitt - Stóðhestabók og Stóðhestaveislur! Nú er undirbúningur fyrir Stóðhestabókina 2017 kominn á fullan skrið....

 • img
  • 10. mars 2017, 09:39

  Árni og Jakob á toppnum í T2

  Þá er spennandi úrslitum í slaktaumatölti lokið. Árni Björn sigraði á Skímu frá Kvistum eftir sætaröðun frá dómurum en hann og Jakob Svavar voru hnífjafnir. ...

 • img
  • 9. mars 2017, 01:46

  Ráslisti í slaktaumatölti í MD Cintamani

  Mörg góð hross skráð til leiks í slaktaumatölti í Meistaradeild Cintamani. ...

Nýjustu fréttir

 • img

  Ákaflega vel heppnuð og skemmtileg helgi í Eyjafirði

  Nú er yndislegri hestaveislu lokið sem stóð yfir frá föstudegi til sunnudagsmorguns. Veislan hófst á frábærri sýnikennslu frá Huldu Gústafsdóttur á Hnokkasyninum Val frá Árbakka. Hulda er ákafalega góður kennari sem kemur hlutum frá sér á skemmtilegan og fræðandi hátt. Áhorfendur...

  Lesa frétt
 • img

  KS - Deildin Tölt - Ráslisti

  Þá er komið að töltkeppni KS - Deildarinnar. Athygli er vakin á breyttri dagsetningu en keppnin fer fram þriðjudagskvöldið 21. mars og hefst kl.19.00. ...

  Lesa frétt
 • img

  Skráning hafin í Stóðhestabókina

  Þó að veðurfarið gefi það ekki beinlínis til kynna þessa dagana, þá styttist óðum í vorið og það þýðir aðeins eitt - Stóðhestabók og Stóðhestaveislur! Nú er undirbúningur fyrir Stóðhestabókina 2017 kominn á fullan skrið....

  Lesa frétt
 • img

  Árni og Jakob á toppnum í T2

  Þá er spennandi úrslitum í slaktaumatölti lokið. Árni Björn sigraði á Skímu frá Kvistum eftir sætaröðun frá dómurum en hann og Jakob Svavar voru hnífjafnir. ...

  Lesa frétt
 • img

  Ráslisti í slaktaumatölti í MD Cintamani

  Mörg góð hross skráð til leiks í slaktaumatölti í Meistaradeild Cintamani. ...

  Lesa frétt
 • img

  Þórarinn og Narri sigra

  Þá er úrslitum í fimmgangi lokið. Þórarinn vann öruggan sigur á Narra frá Vestri-Leirárgörðum. Helga Una skauts upp í annað sætið með úrvals sýningu á skeiði á Örvari frá Gljúfri og Mette varð í þriðja sæti á Karli frá Torfunesi. Finnbogi og Flosi höfnuðu í 4. og 5. sæti en þeir ...

  Lesa frétt
 • img

  Þórarinn og Narri efstir eftir forkeppni

  Þá er forkeppni í fimmgangi lokið í KS-Deildinni. Þórarinn & Narri áttu mjög örugga og flotta sýningu og hlutu þeir 7,03 í einkunn. Það verða þá fimm stóðhestar sem mæta í A-úrslit og ljóst að þar verður hart barist. ...

  Lesa frétt
 • img

  Úrslit af fyrsta Blue Lagoon mótinu

  Fyrsta mótið í Blue Lagoon mótaröðinni fór fram í Samskipahöllinni sl. sunnudag. Keppt var í þrígangi polla og fjórgangi barna-, unglinga- og ungmenna í boði HealthCo. Fjöldi ungra knapa spreytti sig og sjá mátti frábær tilþrif og mikla leikgleði....

  Lesa frétt
 • img

  KS Deildin: Ráslisti í fimmgangi tilbúinn!

  Það má segja að það verði sannkölluð stóðhestaveisla í KS-Deildinni en fimmtán stóðhestar eru skráðir til leiks í fimmgangskeppni KS-Deildarinnar sem haldin verður í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki næstkomandi miðvikudag. Mótið hefst kl 19:00. ...

  Lesa frétt
 • img

  Úrslit í Leiknis hestakerru fimmgangi Vesturlandsdeildarinnar

  Randi Holaker hafði sigur í hníf jöfnum Leiknis Hestakerru fimmgangi Vesturlandsdeildarinnar 2017. Lið Leiknis/Skáneyjar hafði sigur í liðakeppninni þriðja mótið í röð og bætir því enn við forystu sína....

  Lesa frétt