728 x 90
 • img
  • 26. ágúst 2016, 12:08

  Mid-European Championships: Lisa með fjögur gull - video af úrslitum

  Lisa Drath (áður Schürger) sýndi þrjá hesta sína Bassi frá Efri-Fitjum, Kjalar Frá Strandarhjáleigu og Vörður frá Sturlureykjum 2 í ótrúlega formi á glæsilegu Evrópumóti sem haldið var síðustu helgi í Saarwellingen, Þýskalandi. Lisa hafði sigur í þremur greinum ásamt samanlögðum ...

 • img
  • 25. ágúst 2016, 10:55

  Kappreiðamót á Sauðárkróki

  Kappreiðarmót Skagfirðings verður haldið á Sauðárkróki föstudaginn 26.ágúst. Boðið er uppá -150 m skeið-250 m skeið, 300m Brokk-300 m stökk- og 100m skeið og 100m fet. Áætlað er að byrja kl 17:00 á 150 m skeiði. Tekið er við skráningu á itrottamot@gmail.com einnig e...

 • img
  • 24. ágúst 2016, 12:44

  Árbæjarhjáleiga býður heim

  Næstkomandi sunnudag, 28. ágúst verður opið hús í Árbæjarhjáleigu og þangað eru allir velkomnir sem hafa áhuga á. Kaffi verður á könnunni og í hesthúsinu verður úrval af hrossum til sölu. Að sjálfsögðu eru þau vel ættuð - allt frá ótömdum tryppum uppí tamin hross....

 • img
  • 24. ágúst 2016, 12:38

  Guðmundur Ólafsson fallinn frá

  Guðmundur Ólafsson, fyrrverandi formaður Fáks, féll frá sl. föstudag á sínu 95. aldursári. Guðmundur er mörgum minnistæður enda hafði hann ódrepandi áhuga á hestum og félagsmálum hestamanna. Guðmundur var í stjórn Fáks 1971-1976 en þá tók hann við formennsku í Fáki og gengdi því ...

 • img
  • 15. ágúst 2016, 22:24

  Félagsmót Skagfirðings úrslit

  Fyrsta félagsmót Skagfirðings fór fram um helgina í tenglsum við Sveitasælu á Sauðárkróki og var hörkukeppni í öllum flokkum og greinum. Hér eru úrslit keppninnar....

Nýjustu fréttir

 • img

  Mid-European Championships: Lisa með fjögur gull - video af úrslitum

  Lisa Drath (áður Schürger) sýndi þrjá hesta sína Bassi frá Efri-Fitjum, Kjalar Frá Strandarhjáleigu og Vörður frá Sturlureykjum 2 í ótrúlega formi á glæsilegu Evrópumóti sem haldið var síðustu helgi í Saarwellingen, Þýskalandi. Lisa hafði sigur í þremur greinum ásamt samanlögðum ...

  Lesa frétt
 • img

  Kappreiðamót á Sauðárkróki

  Kappreiðarmót Skagfirðings verður haldið á Sauðárkróki föstudaginn 26.ágúst. Boðið er uppá -150 m skeið-250 m skeið, 300m Brokk-300 m stökk- og 100m skeið og 100m fet. Áætlað er að byrja kl 17:00 á 150 m skeiði. Tekið er við skráningu á itrottamot@gmail.com einnig e...

  Lesa frétt
 • img

  Árbæjarhjáleiga býður heim

  Næstkomandi sunnudag, 28. ágúst verður opið hús í Árbæjarhjáleigu og þangað eru allir velkomnir sem hafa áhuga á. Kaffi verður á könnunni og í hesthúsinu verður úrval af hrossum til sölu. Að sjálfsögðu eru þau vel ættuð - allt frá ótömdum tryppum uppí tamin hross....

  Lesa frétt
 • img

  Guðmundur Ólafsson fallinn frá

  Guðmundur Ólafsson, fyrrverandi formaður Fáks, féll frá sl. föstudag á sínu 95. aldursári. Guðmundur er mörgum minnistæður enda hafði hann ódrepandi áhuga á hestum og félagsmálum hestamanna. Guðmundur var í stjórn Fáks 1971-1976 en þá tók hann við formennsku í Fáki og gengdi því ...

  Lesa frétt
 • img

  Félagsmót Skagfirðings úrslit

  Fyrsta félagsmót Skagfirðings fór fram um helgina í tenglsum við Sveitasælu á Sauðárkróki og var hörkukeppni í öllum flokkum og greinum. Hér eru úrslit keppninnar....

  Lesa frétt
 • img

  Stórmót Hrings

  Nú er komið að hinu árlega Stórmóti Hrings. Mótið verður haldið á Hringsholtsvelli helgina 19-21 ágúst n.k. og keppt verður í eftirfarandi greinum:...

  Lesa frétt
 • img

  Norðurálsmót Dreyra 20.-21. ágúst

  Íþróttamót hestamannafélagsins Dreyra verður haldið í Æðarodda, við Akranes dagana 20.-21. ágúst n.k. Hvenær mótið hefst og nánar um dagskrá verður kynnt þegar skráning liggur fyrir. Upplýsingar verða kynntar á vefmiðlum hestamanna. ...

  Lesa frétt
 • img

  Sys Pilgaard efst eftir forkeppni í fimmgangi

  Forkeppni í fimmgangi á Norðurlandamótinu er lokið og það var hin danska Sys Pilgaard sem er efst eftir forkeppni á hesti sínum Muna frá Hrafnsholti. Mjótt er á munum en aðeins örfáar kommur skilja að alla þá hesta og knapa sem hafa unnið sér inn rétt til keppni í A úrslitum. Rey...

  Lesa frétt
 • img

  Norðurlandamótið í fullum gangi - Magnús Skúlason og Hraunar leiða A flokkinn

  Norðurlandamótið í hestaíþróttum fer nú fram í Biri í Noregi. Í fyrsta skipti fer fram gæðingakeppni líka á þessum stómóti, en síðastliðin ár hefur það ekki verið gert. Íslensku knaparnir hafa staðið sig með prýði og núna þegar forkeppni í A flokki er lokið eru tveir íslendingar ...

  Lesa frétt
 • img

  4. Skeiðleikar Skeiðfélagsins - Skráningu lýkur í kvöld.

  Nú verður blásið til skeiðleika á Brávöllum á Selfossi. Verða Skeiðleikarnir haldnir fimmtudaginn 11. ágúst. Skráning er hafin inni á Sportfeng og kostar litlar 2500 kr að vera með. Skráningu lýkur svo kl 23:59 á þriðjudagskvöld. Mótið verður með hefðbundnu sniði. Keppt ver...

  Lesa frétt