728 x 90
 • img
  • 25. júlí 2017, 13:31

  ,,Íslenski hesturinn er nokkuð auðveldur að fóðra'' - Viðtal við Anne Dorthe dýralækni

  Hingað til lands kom á dögunum dýralæknirinn Anne Dorthe Broe frá Danmörku. Hún starfar fyrir vörumerkið Equsana, sem hefur á undanförnum árum rutt sér til rúms á hestavörumarkaðnum og nú nýlega fyrir íslenska hestinn ytra og hér heima. Equsana er upphaflega frá Danmörku, eitt þa...

 • img
  • 25. júlí 2017, 12:19

  Worldranking: Staðan á heimslistanum í dag

  WorldRanking listi FEIF tekur fyrir keppnisárangur síðustu tveggja ára og finnur meðaltal þriggja bestu sýninga hvers knapa. Hann gefur því góðan samanburð milli knapa og því finnst okkur vel við hæfi að líta á listann og sjá hvernig staðan er á honum, nú þegar tæpar tvær vikur e...

 • img
  • 25. júlí 2017, 00:52

  Miðsumarssýning á Hellu: Hansa frá Ljósafossi í 8,92 fyrir hæfileika

  Öðrum degi miðsumarssýningarinnar á Hellu er nú lokið og stendur Hákonsdóttirin Hansa frá Ljósafossi efst eftir daginn. Hlaut hún 8,28 fyrir sköpulag, 8,92 fyrir hæfileika og 8,66 í aðaleinkunn. Hansa var sýnd af Jakobi Svavari Sigurðssyni. Hér má sjá niðurstöður dagsins:...

 • img
  • 24. júlí 2017, 20:50

  Síðasti skráningardagur á Áhugamannamót Íslands

  Við minnum á að skráningu á Áhugamannamót Íslands lýkur kl 23:59 í dag. Einnig viljum við árétta að þeir sem ætla að skrá sig í V5 skrá sig í sportfeng í V2 opinn flokkur....

 • img
  • 24. júlí 2017, 13:05

  Hin hliðin: Máni Hilmarsson

  Máni Hilmarsson hefur verið að gera það gott á keppnisbrautinni undanfarin ár og var hann m.a. Íslandsmeistari í fimmgangi ungmenna 2016 á Presti frá Borgarnesi. Máni og Prestur eru nú á leiðinni á HM í Hollandi fyrir Íslands hönd þar sem þeir munu keppa í fimmgangsgreinum ungmen...

Nýjustu fréttir

 • img

  Síðasti skráningardagur á Áhugamannamót Íslands

  Við minnum á að skráningu á Áhugamannamót Íslands lýkur kl 23:59 í dag. Einnig viljum við árétta að þeir sem ætla að skrá sig í V5 skrá sig í sportfeng í V2 opinn flokkur....

  Lesa frétt
 • img

  Hin hliðin: Máni Hilmarsson

  Máni Hilmarsson hefur verið að gera það gott á keppnisbrautinni undanfarin ár og var hann m.a. Íslandsmeistari í fimmgangi ungmenna 2016 á Presti frá Borgarnesi. Máni og Prestur eru nú á leiðinni á HM í Hollandi fyrir Íslands hönd þar sem þeir munu keppa í fimmgangsgreinum ungmen...

  Lesa frétt
 • img

  Miðsumarssýning á Hellu: Losti frá Ekru efstur eftir daginn

  Miðsumarssýning 1 á Gaddstaðaflötum við Hellu hófst í dag. Efstur eftir daginn er hinn 6 vetra Losti frá Ekru, sýndur af Aðalheiði Önnu Guðjónsdóttur. Hlaut hann 8,59 fyrir sköpulag, 8,25 fyrir hæfileika og 8,39 í aðaleinkunn. Hér má sjá niðurstöður dagsins:...

  Lesa frétt
 • img

  Bikarmót Vesturlands - skráning til 26. júlí

  Þá er komið að Bikarmóti Vesturlands og að þessu sinni er það haldið í Stykkishólmi sunnudaginn 30 júlí. Þetta er mót sem opið er fyrir félagsmenn vestlenskra hestamannafélaga og er stigamót þannig að efstu þrír í hverri grein telja til stiga fyrir félagið (árangur í forkeppni ...

  Lesa frétt
 • img

  Þýska landsliðið formlega kynnt

  Nú hefur verið kynnt hvaða hestar og knapar munu fara fyrir hönd Þýskalands á HM í Oirschot í Hollandi. Lið Þjóðverja er mjög sterkt, bæði á hringvellinum og á kynbótabrautinni og verður fróðlegt að sjá hvernig þeim vegnar í Hollandi....

  Lesa frétt
 • img

  HM: Mótssvæðið að verða klárt og bein útsending í boði

  Á morgun eru sléttar tvær vikur í að Heimsmeistaramótið í Oirschot hefjist og er mótssvæðið heldur betur farið að taka á sig mynd. Öflugt fólk er að vinna gott starf þarna úti við að koma öllu í stand, völlurinn er að verða klár, stúkurnar og veitingatjöldin eru að rísa og er gre...

  Lesa frétt
 • img

  Hin hliðin: Gústaf Ásgeir

  Næsti landsliðsknapi sem við fáum að kynnast er Gústaf Ásgeir Hinriksson, en hann hefur getið sér gott orð á keppnisbrautinni frá því hann var lítill polli. Gústi er að fara sem fulltrúi Íslands á HM í þriðja skiptið á ferlinum en hann mun koma til með að keppa fyrir Íslands hönd...

  Lesa frétt