728 x 90
 • img
  • 6. júlí 2015, 21:46

  Sámsstaðir var valið Ræktunarbú Fjórðungsmótsins, Sauðanes með skemmtilegustu sýninguna

  Sýning ræktunarbúa fór fram á laugardagskvöldinu í blíðskaparveðri á Stekkhólma. Þar komu fram 9 ræktunarbú víðsvegar af fjórðungnum. Ræktunarbúið í Lönguhlíð reið á vaðið og komu fram með fimm hross sem öll voru undan mæðgunum Sædísi og Glódísi frá Stóra-Sandfelli 2. ...

 • img
  • 6. júlí 2015, 12:57

  Kristján Árni hlaut FT fjöðrina á Fjórðungsmóti og Bergur Jónsson hlaut Reiðmennskuverðlaun Félags Tamningamanna

  Fulltrúar á vegum félags tamingamanna voru á fjórðungsmóti að fylgjast með reiðmennsku og veittu tvennar viðurkenningar. Annars vegar fjöður félagsins sem er veitt fyrir einstaka sýningu, og hinsvegar reiðmennskuverðlaun félagsins sem saman standa af mörgum þáttum á stórmóti....

 • img
  • 6. júlí 2015, 12:34

  Landslið Noregs klárt - Mette Mennseth í liðinu með Stjörnustæl frá Dalvík

  Norska Meistaramótið fór fram um helgina en það var jafnframt úrtaka fyrir HM í Herning. Norska liðið er glæsilegt, með sterkum pörum eins og Önnu Stine Haugen og Muna frá Kvistum, Bernt Severinsen og Tígul fra Kleiva, Nils Christian Larsen og Viktor fra Diisa og frá Íslandi kem...

 • img
  • 6. júlí 2015, 12:15

  Katie og Arnella í finnska landsliðið

  Orðið Sisu er notað í Finnlandi yfir þrjósku, þol, ákveðni og þrautseigju. Það er einmitt orðið sem má nota yfir árangur tveggja finnskra reiðkvenna um helgina. Norska og Finnska Meistaramótið fór fram um helgina en þar gerðu þær Arnella Nyman og Katie Brumton sem báðar keppa f...

 • img
  • 6. júlí 2015, 12:01

  Úrslit af Bikarmóti Vesturlands

  Jakob Svavar Sigurðsson sigraði fjórganginn á Sveiflu frá Steinsholti með 7,30 í einkunn, fimmgang opinn flokk sigraði Halldór Sigurkalson og Kolbrá frá Söðulsholti með 7,24 í einkunn og töltið tók Iðunn Svansdóttir og Fjöður frá Ólafsvík með 7,11. Meðfylgjandi eru heildarúrslit...

Nýjustu fréttir