728 x 90
 • img
  • 24. maí 2018, 02:32

  Kynbótasýning Spretti: Katla frá Hemlu efst eftir fyrstu tvo dagana

  Fyrsta kynbótasýning ársins hér á Íslandi hófst í gærdag í Spretti í Kópavogi. Fyrsti dagurinn fór ekki betur en svo að fresta þurfti reiðdómi á hrossunum sem komu eftir hádegi vegna leiðindaveðurs. Dagurinn í dag kom þó með mun skaplegra veður og var mikið um góðar sýningar og f...

 • img
  • 23. maí 2018, 12:11

  Ölnir frá Akranesi í húsnotkun á Króki

  Ölnir frá Akranesi, tvöfaldur Landsmótssigurvegari verður í húsnotkun að Króki í Ásahrepp fram til 20. júní. Ölni þarf vart að kynna, en hann er með 9.09 fyrir hæfileika, þar af 9.5 fyrir skeið og vilja og geðslag og 8.82 í aðaleinkunn. Ölnir er undan Glotta frá Sveinatungu og Ör...

 • img
  • 22. maí 2018, 19:55

  Gæðingakeppni Landsmóts sú langstærsta hingað til!

  Fjöldi þátttakenda í gæðingakeppni landsmót fer eftir fjölda félaga í hestamannafélögum Landssambands hestamannafélaga hverju sinni. Hvert hestamannafélag fær eitt sæti í hverjum flokki fyrir hverja 125 félagsmenn....

 • img
  • 22. maí 2018, 19:50

  Niðurstöður mánudags á opnu WR móti Sleipnis

  Þá er sterku íþróttamóti lokið á Brávöllum á Selfossi. Allir þátttakendur voru til fyrirmyndar í misgóðu veðri. Mótanefnd Sleipnins þakkar fyrir sig og hlakkar til að sjá ykkur að ári....

 • img
  • 21. maí 2018, 19:27

  Kortlaggning erfða fyrir prúðleika

  Vísindamenn við Sænska Landbúnaðarháskólann munu vera við söfnun á hársýnum hrossa og mælingu á prúðleika á kynbótabótasýningunum á Selfossi 28.5-1.6 og Spretti 4.6-8.6. Vonast er til að sýnendur og eigendur hrossa á þessum tveimur kynbótasýningum sýni þessu verkefni velvilja og ...

Nýjustu fréttir

 • img

  Kynbótasýning Spretti: Katla frá Hemlu efst eftir fyrstu tvo dagana

  Fyrsta kynbótasýning ársins hér á Íslandi hófst í gærdag í Spretti í Kópavogi. Fyrsti dagurinn fór ekki betur en svo að fresta þurfti reiðdómi á hrossunum sem komu eftir hádegi vegna leiðindaveðurs. Dagurinn í dag kom þó með mun skaplegra veður og var mikið um góðar sýningar og f...

  Lesa frétt
 • img

  Ölnir frá Akranesi í húsnotkun á Króki

  Ölnir frá Akranesi, tvöfaldur Landsmótssigurvegari verður í húsnotkun að Króki í Ásahrepp fram til 20. júní. Ölni þarf vart að kynna, en hann er með 9.09 fyrir hæfileika, þar af 9.5 fyrir skeið og vilja og geðslag og 8.82 í aðaleinkunn. Ölnir er undan Glotta frá Sveinatungu og Ör...

  Lesa frétt
 • img

  Gæðingakeppni Landsmóts sú langstærsta hingað til!

  Fjöldi þátttakenda í gæðingakeppni landsmót fer eftir fjölda félaga í hestamannafélögum Landssambands hestamannafélaga hverju sinni. Hvert hestamannafélag fær eitt sæti í hverjum flokki fyrir hverja 125 félagsmenn....

  Lesa frétt
 • img

  Niðurstöður mánudags á opnu WR móti Sleipnis

  Þá er sterku íþróttamóti lokið á Brávöllum á Selfossi. Allir þátttakendur voru til fyrirmyndar í misgóðu veðri. Mótanefnd Sleipnins þakkar fyrir sig og hlakkar til að sjá ykkur að ári....

  Lesa frétt
 • img

  Kortlaggning erfða fyrir prúðleika

  Vísindamenn við Sænska Landbúnaðarháskólann munu vera við söfnun á hársýnum hrossa og mælingu á prúðleika á kynbótabótasýningunum á Selfossi 28.5-1.6 og Spretti 4.6-8.6. Vonast er til að sýnendur og eigendur hrossa á þessum tveimur kynbótasýningum sýni þessu verkefni velvilja og ...

  Lesa frétt
 • img

  Landsmót og kynbótasýningar 2018

  Hérna verður farið yfir atriði sem snúa að kynbótahrossum á Landsmóti 2018 og einnig nýjum áhersluatriðum í dómum í ár sem gott er að minna á. Hvað varðar kynbótahross á Landsmóti 2018 eru nokkur atriði sem þarf að koma á framfæri. Ákveðinn fjöldi efstu hrossa vinnur sér þátttöku...

  Lesa frétt
 • img

  Íþróttamót Sleipnis: Úrslit laugardags

  Laugardegi á opnu WR móti Sleipnis er nú lokið í köldu og blautu veðri. Keppni fór vel fram og eiga allir sem að mótinu koma hrós skilið fyrir stundvísi og háttvísi. Úrslitadeginum sem fara átti fram á sunnudegi hefur verið frestað fram á mánudag eins og áður hefur komið fram. Me...

  Lesa frétt
 • img

  Síðasti keppnisdagur Hólamóts frestað til morguns

  Til keppenda og aðstandenda Hólamóts 2018. Vegna óveðurs og mikils hvassviðris í dag, Hvítasunnudag, hefur Mótanefnd Skagfirðings ákveðið a færa síðasta keppnisdag til morguns, 21.maí, en samkvæmt veðurspá á veður að verða mun spaklegra og hestvænna á morgun....

  Lesa frétt
 • img

  Úrslitadegi á opnu WR íþróttamóti frestað um einn dag

  Yfirdómnefnd á opnu WR íþróttamóti Sleipnis í samráði við mótanefnd og þorra knapa hafa ákveðið að færa þá dagskrá sem vera átti á morgun sunnudaginn 20.maí yfir á annan í hvítasunnu mánudaginn 21.maí. Veðurspá er mun hagstæðari þann dag og skemmtilegra fyrir alla mótsgesti að ta...

  Lesa frétt
 • img

  Hafnafjarðarmeistaramóti Sörla og HS Orku frestað

  Mótanefnd Sörla hefur tekið þá ákvörðun að fresta íþróttamótinu sem halda átti 19. – 21. maí. Eftir samtal við veðurstofu var nokkuð ljóst að ekki viðrar til mótahalds þessa helgi. Gul viðvörun frá veðurstofu er í gildi fram eftir laugardegi og á sunnudag....

  Lesa frétt