728 x 90
 • img
  • 22. júlí 2018, 22:16

  Íslandsmót 2018: Helstu úrslit dagsins

  Síðasti dagur Íslandsmóts í hestaíþróttum yngri og eldri flokka sem fram fór fram í Víðidal í Reykjavík var viðburðaríkur. Keppt var í A-úrslitum í öllum greinum yngri og eldri flokka auk þess sem keppt var í skeiði 150m og 250m. Fjölmargir Íslandsmeistarar voru krýndir og hér má...

 • img
  • 22. júlí 2018, 20:46

  Íslandsmót 2018: Siggi Matt vann tvöfalt, Konráð og Kjarkur sigruðu 250 metrana

  Skeiðgreinar á Íslandsmótinu í ár voru sterkar í öllum flokkum. Sigurður Vignir og Léttir frá Eiríksstöðum sigruðu bæði gæðingaskeiðið og 150m skeiðið en Konráð Valur og Kjarkur sigruðu 250m skeiðið. Hákon Dan og Messa sigruðu gæðingaskeið unglinga en í gæðingaskeiði ungmenna vor...

 • img
  • 22. júlí 2018, 17:20

  Íslandsmót 2018: Niðurstöður 100m skeiðs og B-úrslita tölt T2

  Í 100m skeiðinu náðust góðir tíma, Konráð Valur og Kjarkur sigruðu fullorðinsflokkinn á tímanum 7,42 sekúndur, í unglingaflokki var það Þorgeir Ólafsson og Ögrunn sem höfðu vinninginn á tímanum 7,82 sekúndur og í unglingaflokki voru það þeir Eysteinn Tjörvi og Viljar sem sigruðu ...

 • img
  • 22. júlí 2018, 13:27

  Íslandsmót 2018: Úrslit laugardagsins

  Í gær fóru fram B-úrslit í öllum flokkum á Íslandsmóti og einnig var keppt í gæðingaskeiði og 100m skeiði. Hér koma niðurstöður B-úrslitanna enn vegna tæknilegra örðuleika þá getum við ekki birt úrslit skeiðgreina og tölti T2 unglingaflokki eins og er....

 • img
  • 21. júlí 2018, 10:19

  Íslandsmót 2018: Mikil spenna í töltinu

  Forkeppni í tölti T1 og tölti T2 fór fram í gær á Íslandsmóti fullorðinna og yngri flokka. Jakob Svavar leiðir tölt T1 opinn flokk á Júlíu frá Hamarsey með einkunnina 8,97 en Landsmótssigurvegararnir Árni Björn og Ljúfur frá Torfunesi eru ekki langt undan með 8,77. Í tölti T2 opn...

Nýjustu fréttir

 • img

  Íslandsmót 2018: Niðurstöður 100m skeiðs og B-úrslita tölt T2

  Í 100m skeiðinu náðust góðir tíma, Konráð Valur og Kjarkur sigruðu fullorðinsflokkinn á tímanum 7,42 sekúndur, í unglingaflokki var það Þorgeir Ólafsson og Ögrunn sem höfðu vinninginn á tímanum 7,82 sekúndur og í unglingaflokki voru það þeir Eysteinn Tjörvi og Viljar sem sigruðu ...

  Lesa frétt
 • img

  Íslandsmót 2018: Úrslit laugardagsins

  Í gær fóru fram B-úrslit í öllum flokkum á Íslandsmóti og einnig var keppt í gæðingaskeiði og 100m skeiði. Hér koma niðurstöður B-úrslitanna enn vegna tæknilegra örðuleika þá getum við ekki birt úrslit skeiðgreina og tölti T2 unglingaflokki eins og er....

  Lesa frétt
 • img

  Íslandsmót 2018: Mikil spenna í töltinu

  Forkeppni í tölti T1 og tölti T2 fór fram í gær á Íslandsmóti fullorðinna og yngri flokka. Jakob Svavar leiðir tölt T1 opinn flokk á Júlíu frá Hamarsey með einkunnina 8,97 en Landsmótssigurvegararnir Árni Björn og Ljúfur frá Torfunesi eru ekki langt undan með 8,77. Í tölti T2 opn...

  Lesa frétt
 • img

  ÍM2018: Glódís Líf og Magni leiða fjórgang í barnaflokki

  Fjórgangur á Íslandsmóti fór fram í gær og eru mörg pör sem framarlega voru á Landsmóti að koma sterk til leiks. Nú er það fyrirkomulag á að halda sameiginlegt Íslandsmót þar sem bæði yngri flokkar og Meistaraflokkur ríða samhliða. Efst í barnaflokki eru Glódís Líf Gunnarsdóttir ...

  Lesa frétt
 • img

  ÍM2018: Teitur og Hafsteinn á toppnum

  Forkeppni í fimmgangsgreinum fór fram í gær og standa leikar svo eftir forkeppni að Teitur Árnason og Hafsteinn frá Vakurstöðum leiða í meistaraflokki með einkunnina 7,47. Í ungmennaflokki er það Atli Freyr Maríönnuson sem leiðir á Létti frá Þjóðólfshaga með einkunnina 6,37 og í ...

  Lesa frétt
 • img

  Bein útsending frá Íslandsmóti

  Hestamannafélagið Sprettur og Oz í samstarfi við Arnar Bjarka Sigurðarson standa fyrir beinni útsendingu frá Íslandsmótinu í hestaíþróttum sem fram fer í Víðidal í Reykjavík, dagana 18.-22 júlí. Fylgist með beinni útsendingu frá Íslandsmótinu í hestaíþróttum á: www.oz.com/horse...

  Lesa frétt
 • img

  Íslandsmót: Dagskrá og uppfærðir ráslistar

  Einnig er hægt að skoða ráslistana í nýja appinu LH Kappi sem talar beint við Sportfeng mótakerfið. Appið er fáanlegt á bæði App Store og Play Store. Þar verður einnig hægt að fylgjast með framvindu mótsins. Við viljum benda keppendum á að dagskráin hefur tekið smávægilegum breyt...

  Lesa frétt