728 x 90
 • img
  • 22. nóvember 2017, 11:05

  Ævar Örn og Brynja Viðars valin íþróttafólk Spretts 2017

  Árshátíð Spretts fór fram með pompi og prakt þann 18. nóvember og var hún glæsileg í alla staði. Á árshátíðinni voru veitt verðlaun fyrir íþróttakarl og íþróttakonu Spretts árið 2017. Íþróttakarl ársins var valinn Ævar Örn Guðjónsson og íþróttakona ársins var valin Brynja Viðarsd...

 • img
  • 21. nóvember 2017, 20:53

  ,,Maður skilur enn betur hvað þetta eru ótrúlegar skepnur''

  Í dag frumsýndu Íslandsstofa og markaðsverkefnið HORSES OF ICELAND nýtt kynningarmyndband um íslenska hestinn. Myndbandinu er ætlað að vera ein helsta stoðin í markaðsstarfinu og kemur í kjölfarið á vel heppnuðu “Gangtegunda­myndbandi” sem tæplega ein milljón manna hafa skoðað fr...

 • img
  • 21. nóvember 2017, 18:54

  Opið bréf til FEIF - aðsendur pistill frá Mette Mannseth

  Isibless.is barst eftirfarandi pistill skrifaður af Mette Mannseth er varðar það að banni við notkun stangaméla með tunguboga hafi verið aflétt hjá FEIF. Pistillinn er ritaður á ensku en hvetjum við alla lesendur okkar til að gefa sér tíma til að lesa hann....

 • img
  • 20. nóvember 2017, 22:40

  Konukvöld Líflands

  Árlegt konukvöld Líflands verður haldið í verslun Líflands, Lynghálsi 3 í Reykjavík þann 30. nóvember, þar sem allar hestakonur eru hjartanlega velkomnar. Veislustjóri verður Brynja Valdís....

 • img
  • 20. nóvember 2017, 20:16

  Folaldasýning í Söðulsholti

  Folaldasýning verður haldin í Söðulsholti laugardaginn 25 nóv, kl. 13.00. Hver skráning kostar kr. 1.000 og hægt er að skrá hjá Einari í tölvupósti : einar@sodulsholt.is. Sýningin er öllum opin. ...

Nýjustu fréttir

 • img

  Ævar Örn og Brynja Viðars valin íþróttafólk Spretts 2017

  Árshátíð Spretts fór fram með pompi og prakt þann 18. nóvember og var hún glæsileg í alla staði. Á árshátíðinni voru veitt verðlaun fyrir íþróttakarl og íþróttakonu Spretts árið 2017. Íþróttakarl ársins var valinn Ævar Örn Guðjónsson og íþróttakona ársins var valin Brynja Viðarsd...

  Lesa frétt
 • img

  ,,Maður skilur enn betur hvað þetta eru ótrúlegar skepnur''

  Í dag frumsýndu Íslandsstofa og markaðsverkefnið HORSES OF ICELAND nýtt kynningarmyndband um íslenska hestinn. Myndbandinu er ætlað að vera ein helsta stoðin í markaðsstarfinu og kemur í kjölfarið á vel heppnuðu “Gangtegunda­myndbandi” sem tæplega ein milljón manna hafa skoðað fr...

  Lesa frétt
 • img

  Opið bréf til FEIF - aðsendur pistill frá Mette Mannseth

  Isibless.is barst eftirfarandi pistill skrifaður af Mette Mannseth er varðar það að banni við notkun stangaméla með tunguboga hafi verið aflétt hjá FEIF. Pistillinn er ritaður á ensku en hvetjum við alla lesendur okkar til að gefa sér tíma til að lesa hann....

  Lesa frétt
 • img

  Konukvöld Líflands

  Árlegt konukvöld Líflands verður haldið í verslun Líflands, Lynghálsi 3 í Reykjavík þann 30. nóvember, þar sem allar hestakonur eru hjartanlega velkomnar. Veislustjóri verður Brynja Valdís....

  Lesa frétt
 • img

  Folaldasýning í Söðulsholti

  Folaldasýning verður haldin í Söðulsholti laugardaginn 25 nóv, kl. 13.00. Hver skráning kostar kr. 1.000 og hægt er að skrá hjá Einari í tölvupósti : einar@sodulsholt.is. Sýningin er öllum opin. ...

  Lesa frétt
 • img

  Líklegir afkvæmahestar á LM: Stormur frá Herríðarhóli

  Í aðdraganda landsmótsárs er gaman að velta fyrir sér komandi kynbótaári og rýna betur í þá stóðhesta sem líklegir eru til að hreppa 1. verðlaun fyrir afkvæmi. Byrjum við umfjöllunina á Stormi frá Herríðarhóli, en hann er einn þeirra hesta sem líklegur er. Eins og stendur er Stor...

  Lesa frétt
 • img

  Fundur á Akureyri: Um keppnistímabilið

  Opið málþing Félags tamningamanna og Landsambands hestamannafélaga um líðandi keppnis/sýningartímabil verður haldið sunnudaginn 19. nóvember kl.14.00 í Léttishöllinni....

  Lesa frétt
 • img

  Verðlaun á uppskeruhátíð Hrossaræktarsambands Skagfirðinga 2017

  Á uppskeruhátíð Hrossaræktarsambands Skagafjarðar og Hestamannafélags Skagfirðings, sem var haldin í Ljósheimum við Sauðárkrók þann 11. nóvember síðastliðinn, veittu Hrossaræktarsamtök Skagafjarðar verðlaun og viðurkenningar. Veittar voru viðurkenningar fyrir 3 hæst dæmdu merar o...

  Lesa frétt
 • img

  Eyjólfur Þorsteinsson valinn knapi ársins í Svíþjóð

  Uppskeruhátíð sænska Íslandshestasambandsins og hrossaræktarsamtaka Svíþjóðar fór fram um síðustu helgi og voru þar veittar viðurkenningar fyrir hæst dæmdu kynbótahross ársins. Einnig voru knapar verðlaunaðir í öllum flokkum. Hér má sjá alla þá sem hlutu viðurkenningar um helgina...

  Lesa frétt
 • img

  Uppskeruhátíð Skagfirðings og Hrossaræktunarfélags Skagafjarðar

  Uppskeruhátíð Skagfirðings og Hrossaræktunarfélags Skagafjarðar var haldin laugardagskvöldið 11. nóvember síðastliðinn í Ljósheimum. Hestamannafélagið Skagfirðingur og Hrossaræktarsamband Skagfirðinga bauð upp á frábæra kökuveislu og kaffi og veittar voru veglegar viðurkenningar....

  Lesa frétt