728 x 90
 • img
  • 24. september 2018, 05:13

  Nýjar niðurstöður vekja upp vonir í baráttunni gegn sumarexemi

  Bóluefni gegn sumarexemi gæti verið í uppsiglingu. Tilraunir með bóluefnið sýndu fram á fyrstu árangursríku ónæmismeðferðina gegn þessum þráláta sjúkdómi. Sumarexem er árstíðbundinn ofnæmissjúkdómur sem er einkar algengur í útfluttum íslenskum hrossum. Honum fylgja mikil óþægindi...

 • img
  • 23. september 2018, 18:15

  Kennsla í Knapamerkjum 1 og 2 hjá Spretti

  Hestamannafélagið Sprettur hefur í samstarfi við hestamannafélagið Fák ákveðið að bjóða uppá verklega kennslu í knapamerkjum 1&2 nú í haust. Námskeiðið er öllum opið....

 • img
  • 20. september 2018, 19:54

  Meistaradeildin: Nýtt lið og nýjir knapar

  Liðaskipan er klár fyrir Meistaradeildina í hestaíþróttum árið 2019. Nýtt lið kemur inn í stað lið Oddhóls / Þjóðólfshaga / Efsta-Sel en knapar þar eru þau Agnes Hekla Árnadóttir, Arnar Bjarki Sigurðsson, Hanne Smidesang, John K. Sigurjónsson og Sigurbjörn Bárðarson. Allir knapar...

 • img
  • 19. september 2018, 18:51

  Uppskeruhátíð hestamanna

  Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin hátíðleg laugardaginn 27.október í Gullhömrum Grafarholti. Að venju verða knapar ársins verðlaunaðir, heiðursverðlaun LH veitt og ræktunarbú keppnishesta kynnt og verðlaunað. Félag hrossabænda kynnir og verðlaunar svo ræktunarbú ársins og ve...

 • img
  • 19. september 2018, 18:46

  Framboð til sambandsstjórnar LH

  61. Landsþing Landssamband hestamannafélaga verður haldið á Akureyri dagana 12. - 14. október 2018. Kjörnefnd LH vekur athygli á að þeir aðilar sem hyggjast gefa kost á sér til stjórnarsetu tilkynni framboð sitt til nefndarinnar eigi síðar en tveimur vikum fyrir landsþing. Frambo...

Nýjustu fréttir

 • img

  Nýjar niðurstöður vekja upp vonir í baráttunni gegn sumarexemi

  Bóluefni gegn sumarexemi gæti verið í uppsiglingu. Tilraunir með bóluefnið sýndu fram á fyrstu árangursríku ónæmismeðferðina gegn þessum þráláta sjúkdómi. Sumarexem er árstíðbundinn ofnæmissjúkdómur sem er einkar algengur í útfluttum íslenskum hrossum. Honum fylgja mikil óþægindi...

  Lesa frétt
 • img

  Kennsla í Knapamerkjum 1 og 2 hjá Spretti

  Hestamannafélagið Sprettur hefur í samstarfi við hestamannafélagið Fák ákveðið að bjóða uppá verklega kennslu í knapamerkjum 1&2 nú í haust. Námskeiðið er öllum opið....

  Lesa frétt
 • img

  Meistaradeildin: Nýtt lið og nýjir knapar

  Liðaskipan er klár fyrir Meistaradeildina í hestaíþróttum árið 2019. Nýtt lið kemur inn í stað lið Oddhóls / Þjóðólfshaga / Efsta-Sel en knapar þar eru þau Agnes Hekla Árnadóttir, Arnar Bjarki Sigurðsson, Hanne Smidesang, John K. Sigurjónsson og Sigurbjörn Bárðarson. Allir knapar...

  Lesa frétt
 • img

  Uppskeruhátíð hestamanna

  Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin hátíðleg laugardaginn 27.október í Gullhömrum Grafarholti. Að venju verða knapar ársins verðlaunaðir, heiðursverðlaun LH veitt og ræktunarbú keppnishesta kynnt og verðlaunað. Félag hrossabænda kynnir og verðlaunar svo ræktunarbú ársins og ve...

  Lesa frétt
 • img

  Framboð til sambandsstjórnar LH

  61. Landsþing Landssamband hestamannafélaga verður haldið á Akureyri dagana 12. - 14. október 2018. Kjörnefnd LH vekur athygli á að þeir aðilar sem hyggjast gefa kost á sér til stjórnarsetu tilkynni framboð sitt til nefndarinnar eigi síðar en tveimur vikum fyrir landsþing. Frambo...

  Lesa frétt
 • img

  Líflandsfræðslan: Reining, hvað er það?

  Reining er keppnisgrein í vestrænni (e. western) reiðmennsku þar sem hestur og knapi sýna fram á hæfni sem einkennir smalahest, en keppnin fer fram innan reiðvallar. Þar sýnir parið ákveðnar æfingar sem svipar til þeirra hreyfinga sem hesturinn framkvæmir þegar hann er notaður ti...

  Lesa frétt
 • img

  Kerckheart myndbandið: Ungur nemur, ''eldri'' temur

  Það er fátt verðmætara en þau hross sem maður treystir fyrir börnunum sínum. Það má segja að stóðhesturinn Hágangur frá Narfastöðum sé á sérstökum stalli hvað varðar geðprýði en vinátta hans og eiganda hans, Ingunnar Ingólfsdóttur er sannarlega einstök. Hafa þau fylgst að frá þv...

  Lesa frétt
 • img

  Suðurlandsdeildin 2019 – undirbúningur hafinn!

  Suðurlandsdeildin í hestaíþróttum hefur nú farið fram tvisvar sinnum og svo sannarlega hleypt lífi í alla hestamennsku á svæðinu. Nú er undirbúningur fyrir þriðja keppnistímabil Suðurlandsdeildarinnar kominn á gott skrið. Stjórnin hefur hisst og ákveðið hefur verið að gera breyti...

  Lesa frétt
 • img

  Líflandsfræðslan: Fastar hildir

  Þegar hryssur eru búnar að kasta folaldi er síðasta þrepið í köstuninni fæðing hildanna. Hildirnar losna venjulega innan þriggja klukkustunda frá köstun folaldsins, en ef það líður mikið lengri tími en það getur það verið hættulegt fyrir heilsu hryssunnar. Fylgjast þarf því vel m...

  Lesa frétt
 • img

  Niðurstöður Metamóts Spretts

  Metamót Spretts lauk í dag á glæsilegum úrslitum eftir vel heppnaða helgi. Sigurbjörn Bárðason og Nagli frá Flagbjarnarholti stóðu uppi sem sigurvegarar í A-flokki en Katrín Eva Grétarsdóttir og Gyllir frá Skúfslæk sigruðu A-flokk áhugamanna. B-flokkinn sigruðu Skapti Steinbjörns...

  Lesa frétt