728 x 90
 • img
  • 3. ágúst 2015, 22:25

  HM: Dómum á 5 vetra hryssum lokið - Agnar Snorri féll af baki í sýningu

  Eftir byggingardóma allra flokka í dag hófst reiðdómur í hópi 5 vetra hryssna. Í miðjum dómi varð það óhapp að íslenski knapinn Agnar Snorri Stefánsson féll af baki hryssunnar Hind fra Stall Ellingseter, sem hann var að sýna fyrir hönd Noregs. Agnar er sem betur fer ekki alvarleg...

 • img
  • 3. ágúst 2015, 19:14

  HM: Fjórgangurinn hefst á morgunn kl. 07:00 á Íslenskum tíma - Ráslisti

  Nú standa yfir kynbótadómar í Herning og hófust leikar á dómum á fimm vetra hryssum, en þar stendur Ríkey frá Flekkudal efst eins og er með 8,42 í aðaleinkunn. Á morgun fer fram fjórgangur og meðfylgjandi má sjá ráslistana, athugið að tímasetningar eru miðaðar við Danmörk, þanni...

 • img
  • 3. ágúst 2015, 17:42

  Heimsmeistaramótið í Herning hófst í dag á byggingadómum kynbótahrossa

  Heimsmeistaramótið í Herning hófst í dag þegar byggingadómar fóru fram á kynbótahrossum. Ísland á fegurstu hrossin í þremur flokkum, Ríkey frá Flekkudal hlaut 8,53 fyrir sköpulag í flokki 5 vetra hryssna og Garún frá Árbæ er fegurst 6 vetra hryssna með 8,55 í einkunn. Sýnandi þ...

 • img
  • 3. ágúst 2015, 11:51

  Heimsmeistaramótið í Beinni!

  Heimsmeistaramót íslenska hestsins verður sýnt í beinni útsendingu á netinu. Það er vefurinn dreamsports.tv sem mun streyma mótinu heim til áhugasamra hestaunnenda. Hægt er að kaupa aðgang að öllu mótinu fyrir 50 EUR sem eru tæpar 7.400 íslenskar krónur eða þá einn dag í senn f...

 • img
  • 2. ágúst 2015, 21:37

  Folaldið Unnur Dís fær að drekka á hálftíma fresti eftir að vera bjargað úr móðurkviði

  Á Hvoli 2 í Ölfusi var folaldi bjargað úr móðurkviði en móðir þess var búin að vera veik lengi. Þegar ljóst var að ekki tækist að bjarga hryssunni var ákveðið að reyna að ná folaldinu úr móðurkviðnum og halda lífi í því með því að gefa því kaplamjólk á 30 mínútna fresti. Folalal...

Nýjustu fréttir