728 x 90
 • img
  • 20. apríl 2018, 18:50

  Kerckhaert myndband vikunnar: Hestur guðanna

  Áfram höldum við að birta skemmtileg myndbönd sem tengjast hestum og hestamennsku og þessa vikuna varð fyrir valinu sænska heimildarmyndin Hestur guðanna (Gudarnas Häst Islandshästen) frá árinu 1987. Myndin er sérlega skemmtileg og áhugaverð og sjást í henni margir þekktir gæðing...

 • img
  • 20. apríl 2018, 11:55

  Ylfa Guðrún sigurvegari Meistaradeildar Líflands og æskunnar 2018

  Meistaradeild Líflands og æskunnar lauk með glæsibrag síðastliðið miðvikudagskvöld þar sem keppt var í gæðingafimi og flugskeiði í boði Límtré-Vírnets í TM-Reiðhöllinni í Fáki. Mótið tókst afar vel, það var frábær skemmtun að horfa á knapana ríða sín flottu gæðingafimi-prógröm og...

 • img
  • 19. apríl 2018, 23:07

  Norðlenska hestaveislan byrjar á morgun, 20. apríl

  Minnum á Norðlensku hestaveisluna um helgina, tvær risa reiðhallarsýningar, heimsóknir á ræktunarbú og sýnikennsla frá Hólaskóla. Veislan byrjar kl. 15 á morgun föstudag með sýnikennslu frá þriðja árs nemum í Hólaskóla. 24 stórglæsileg sýningaratriði verða á stórsýningu Léttis, F...

 • img
  • 19. apríl 2018, 22:05

  Vesturlandssýning á morgun, 20. apríl

  Vesturlandssýning verður haldin þann 20. apríl klukkan 20:00 í Reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi. Ræktunarbú af svæðinu koma fram. Börn og unglingar sýna hesta sína. Nokkrir glæsilegir stóðhestar af Vesturlandi munu mæta á svæðið. Grínatriði og fleira óvænt. ...

 • img
  • 19. apríl 2018, 11:21

  Leiðin á Landsmót - Kennslusýning 3. árs Hólanema

  3. árs nemendur Háskólans á Hólum bjóða til fræðsluskemmtunar í Reiðhöllinni á Akureyri, á morgun föstudaginn 20. apríl, þar sem farið verður yfir uppbygginu og undirbúning keppnishests sem stefnt er með í gæðingakeppni. ...

Nýjustu fréttir

 • img

  Kerckhaert myndband vikunnar: Hestur guðanna

  Áfram höldum við að birta skemmtileg myndbönd sem tengjast hestum og hestamennsku og þessa vikuna varð fyrir valinu sænska heimildarmyndin Hestur guðanna (Gudarnas Häst Islandshästen) frá árinu 1987. Myndin er sérlega skemmtileg og áhugaverð og sjást í henni margir þekktir gæðing...

  Lesa frétt
 • img

  Ylfa Guðrún sigurvegari Meistaradeildar Líflands og æskunnar 2018

  Meistaradeild Líflands og æskunnar lauk með glæsibrag síðastliðið miðvikudagskvöld þar sem keppt var í gæðingafimi og flugskeiði í boði Límtré-Vírnets í TM-Reiðhöllinni í Fáki. Mótið tókst afar vel, það var frábær skemmtun að horfa á knapana ríða sín flottu gæðingafimi-prógröm og...

  Lesa frétt
 • img

  Norðlenska hestaveislan byrjar á morgun, 20. apríl

  Minnum á Norðlensku hestaveisluna um helgina, tvær risa reiðhallarsýningar, heimsóknir á ræktunarbú og sýnikennsla frá Hólaskóla. Veislan byrjar kl. 15 á morgun föstudag með sýnikennslu frá þriðja árs nemum í Hólaskóla. 24 stórglæsileg sýningaratriði verða á stórsýningu Léttis, F...

  Lesa frétt
 • img

  Vesturlandssýning á morgun, 20. apríl

  Vesturlandssýning verður haldin þann 20. apríl klukkan 20:00 í Reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi. Ræktunarbú af svæðinu koma fram. Börn og unglingar sýna hesta sína. Nokkrir glæsilegir stóðhestar af Vesturlandi munu mæta á svæðið. Grínatriði og fleira óvænt. ...

  Lesa frétt
 • img

  Leiðin á Landsmót - Kennslusýning 3. árs Hólanema

  3. árs nemendur Háskólans á Hólum bjóða til fræðsluskemmtunar í Reiðhöllinni á Akureyri, á morgun föstudaginn 20. apríl, þar sem farið verður yfir uppbygginu og undirbúning keppnishests sem stefnt er með í gæðingakeppni. ...

  Lesa frétt
 • img

  Landsmót: Rafmagnsstæði komin í sölu

  Tjaldsvæði með rafmagni á Landsmóti hestamanna í Reykjavík í sumar er hafin á heimasíðu mótsins landsmot.is og tix.is. Öllum gestum mótsins stendur til boða ókeypis tjaldstæði án rafmagns en nú er hægt að kaupa afmarkaðan reit á tjaldsvæði mótsins með rafmagnstengingu. ...

  Lesa frétt
 • img

  Æskan og hesturinn í Víðidal 29. apríl

  Hin árlega sýning Æskan og hesturinn verður haldin sunnudaginn 29. apríl næstkomandi í TM-Reiðhöllinni í Víðidal. Þar koma fram efnilegustu hestamenn landsins og sýna afrakstur vetrarstarfsins og er óhætt að segja að sýningin sé hápunktur vetrarstarfsins hjá hinum ungu knöpum. ...

  Lesa frétt
 • img

  Meistaradeild æskunnar: Gæðingafimi og skeið ráslistar

  Lokamótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar fer fram á morgun, miðvikudaginn 18. apríl, í TM Reiðhöllinni í Fáki. Þá verður keppt í gæðingafimi og flugskeiði í boði Límtré-Vírnets. Gæðingafimin hefst kl 18:00 og flugskeiðið í gegnum höllina kl 20:00. Við lofum skemmtilegu og s...

  Lesa frétt
 • img

  Firmakeppni Fáks á Sumardaginn fyrsta

  Á sumardaginn fyrsta er næstum aldargömul hefð fyrir því að Firmakeppni Fáks fari fram og hefst mótið kl. 13:30 með pollaflokki. Eins og á vetrarleikum eru polla- og barnaflokkur inn í Reiðhöll. Heimilt að ríða hvaða gangtegund(ir) sem er svo þetta mót er tilvalið fyrir góðhestin...

  Lesa frétt
 • img

  Úrslit frá Líflandsmóti Fáks 2018

  Líflandsmót Fáks var haldið í TM reiðhöllinni í Víðidal síðastliðinn sunnudag, þann 15. apríl. Knapar mættu prúðbúnir og einbeittir til leiks. Þeir voru stundvísir og sýndu faglegar og fallegar sýningar. Þeir eiga mikið hrós skilið. Takk fyrir gott mót....

  Lesa frétt