728 x 90
 • img
  • 27. október 2016, 22:43

  Fundarboð

  Hrossaræktarsamtök Suðurlands boða til umræðufundar um tillögur til aðalfundar Félags hrossabænda. Fundurinn verður haldinn á hótel Stracta á Hellu, mánudaginn 31.okt n.k. og hefst kl 20:30. Félagsfólk er hvatt til að mæta og kynna sér þær tillögur sem stjórn leggur til umræðu...

 • img
  • 26. október 2016, 21:56

  Hrossaræktin 2016 - Ráðstefna

  Hin árlega hrossaræktarráðstefna fagráðs fer fram í Samskipahöllinni í Spretti, laugardaginn 5. nóvember nk. Aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis og allt áhugafólk um hrossarækt er hvatt til að mæta. Á dagskrá eru áhugaverðir fyrirlestrar um nýjar rannsóknarniðurstöður, yfirferð y...

 • img
  • 26. október 2016, 21:15

  TILNEFNINGAR TIL KNAPAVERÐLAUNA

  Valnefnd sú er tók að sér það verkefni að fara yfir árangur keppanda á liðnu keppnistímabili er tilbúin með tilnefningar í alla flokka. Þeir sem verða svo útnefndir í hverjum flokki verða að venju heiðraðir á Uppskeruhátíð hestamanna þann 5. nóvember auk þess sem ræktunarbúi ársi...

 • img
  • 26. október 2016, 21:08

  Uppskeruhátíðin verður glæsileg

  Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin í Gullhömrum Grafarholti þann 5. nóvember. Það stefnir í frábært kvöld með góðum mat, frábærum félagsskap, verðlaunaafhendingum, kveðju frá Gísla Einars í Landanum og öðru skemmtiefni. Hátíðin verður með hefðbundnu sniði og síðustu ár þar s...

 • img
  • 26. október 2016, 21:06

  Mustad lækkar verð á járningarvörum

  Í byrjun októbermánaðar lækkaði Mustad heildsöluverð á járningavörunum. Vörurnar lækkuðu mismikið eða á bilinu 3 -10% eftir vöruflokkum. Verðlækkunin byggir á gengisstyrkingu undanfarið og er mismikil þar sem að einhverjar erlendar hækkanir hafa verið frá framleiðanda. Þannig ...

Nýjustu fréttir

 • img

  Fundarboð

  Hrossaræktarsamtök Suðurlands boða til umræðufundar um tillögur til aðalfundar Félags hrossabænda. Fundurinn verður haldinn á hótel Stracta á Hellu, mánudaginn 31.okt n.k. og hefst kl 20:30. Félagsfólk er hvatt til að mæta og kynna sér þær tillögur sem stjórn leggur til umræðu...

  Lesa frétt
 • img

  Hrossaræktin 2016 - Ráðstefna

  Hin árlega hrossaræktarráðstefna fagráðs fer fram í Samskipahöllinni í Spretti, laugardaginn 5. nóvember nk. Aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis og allt áhugafólk um hrossarækt er hvatt til að mæta. Á dagskrá eru áhugaverðir fyrirlestrar um nýjar rannsóknarniðurstöður, yfirferð y...

  Lesa frétt
 • img

  TILNEFNINGAR TIL KNAPAVERÐLAUNA

  Valnefnd sú er tók að sér það verkefni að fara yfir árangur keppanda á liðnu keppnistímabili er tilbúin með tilnefningar í alla flokka. Þeir sem verða svo útnefndir í hverjum flokki verða að venju heiðraðir á Uppskeruhátíð hestamanna þann 5. nóvember auk þess sem ræktunarbúi ársi...

  Lesa frétt
 • img

  Uppskeruhátíðin verður glæsileg

  Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin í Gullhömrum Grafarholti þann 5. nóvember. Það stefnir í frábært kvöld með góðum mat, frábærum félagsskap, verðlaunaafhendingum, kveðju frá Gísla Einars í Landanum og öðru skemmtiefni. Hátíðin verður með hefðbundnu sniði og síðustu ár þar s...

  Lesa frétt
 • img

  Mustad lækkar verð á járningarvörum

  Í byrjun októbermánaðar lækkaði Mustad heildsöluverð á járningavörunum. Vörurnar lækkuðu mismikið eða á bilinu 3 -10% eftir vöruflokkum. Verðlækkunin byggir á gengisstyrkingu undanfarið og er mismikil þar sem að einhverjar erlendar hækkanir hafa verið frá framleiðanda. Þannig ...

  Lesa frétt
 • img

  Sextán bú tilnefnd sem ræktunarbú ársins 2016

  Fagráð í hrossarækt hefur valið þau bú sem tilnefnd eru til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands, ræktunarbú ársins. Valið stóð á milli 71 búa sem náð höfðu athyglisverðum árangri á árinu og í ljósi afar magnaðs árangurs hjá mörgum búum var ákveðið að tilnefna 16 b...

  Lesa frétt
 • img

  Íslenskir hestar í Danmörku of feitir

  Nær fjórðungur íslenskra hrossa í Danmörku er of feitur. Þetta er niðurstaða danskrar rannsóknar sem birtist í Acta Veterinaria Scandinavica. Rannsakendur, þau Rasmus B. Jensen, Signe Hartvig Danielsen og Anne-Helene-Tauson, komust að því að 24 prósent fullorðinna, íslenskra hest...

  Lesa frétt
 • img

  Ræktendur og knapar í V-Hún gera upp árið

  Uppskeruhátíð Hrossaræktarsamtaka V-Hún og Hestamannafélagsins Þyts, verður haldin laugardagskvöldið 29.október í félagsheimilinu á Hvammstanga. Matur, gleði og gaman. Þessi frábæra skemmtun hefst stundvíslega kl. 20:00 en húsið opnar kl. 19:30 og það verður sko stemning....

  Lesa frétt
 • img

  Vel heppnað mót í Belgíu - myndband

  Belgíska meistaramótið fór fram um helgina á Van‘t Enclavehof búgarðinum við Wortel í Belgíu. Þar er húsráðandi Frans Goetschalckx sem er íslenskum hestamönnum að góðu kunnur sem eigandi Konserts frá Hofi, Asa frá Lundum II og Hersis frá Lambanesi, svo einhverjir séu nefndir. ...

  Lesa frétt
 • img

  Hvort er skemmtilegra að rækta hross eða kindur?

  Nú er haustið gengið í garð og þá er tími frumtamninga hjá flestum hrossaræktendum. Það er alltaf jafn gaman að sjá hvernig tryppin koma út, hverju ræktunin er að skila og hvað sé efnilegast. ...

  Lesa frétt